Bókhald og skattur
Höldum þínum málum í góðu og öruggu horfi með vandaðri þjónustu byggða á áralangri reynslu í fjármálum, bókhaldi og skattaráðgjöf.
Ársreikningar og framtöl fyrirtækja er kjarnaþjónusta EQ ásamt öðrum helstu verkefnum.
Skilvirkt verkefnakerfi tryggir að öll verk eru kláruð á fljótan og vandvirkan hátt.
Skoða nánar