Bókari að skoða skatta

Bókhald og skattur

Höldum þínum málum í góðu og öruggu horfi með vandaðri þjónustu byggða á áralangri reynslu í fjármálum, bókhaldi og skattaráðgjöf.

Ársreikningar og framtöl fyrirtækja er kjarnaþjónusta EQ ásamt öðrum helstu verkefnum.

Skilvirkt verkefnakerfi tryggir að öll verk eru kláruð á fljótan og vandvirkan hátt.

Skoða nánar
Ráðgjafi í rekstri og fjármálum

Rekstrarráðgjöf

Ráðagóðar lausnir fyrir hinar ýmsu áskoranir í þínum rekstri.

Snillingar í rekstraráætlunum og fjárhagslíkönum með reynslu í ráðgjöf fyrir hundruð fyrirtækja af öllum stærðum og gerðum.

Við hjálpum þér að klára það sem þarf að klára og getum skoðað málin frá öllum hliðum svo þú náir varanlegum árangri í þínum rekstri.

Skoða ráðgjöf
Sérfræðingur í viðskiptagreind og bókhaldskerfum

Upplýsingatækni

Verið viðbúin væntanlegum breytingum í tæknimálum og -kröfum.

Mælaborð með árangursmælingum, gagnagreiningar, ráðgjöf um Microsoft lausnir og nærri allt annað sem við kemur hugbúnaðarlausnum fyrir fjármál og rekstrar.

Finnum og innleiðum bestu lausnirnar sem skapa þér verðmæti og létta lífið.
Ef heppileg lausn finnst ekki þá getum við sérsmíðað hana fyrir þig!

Skoða nánar