Þjónusta

Almenn ráðgjöf:

  • Stofnun og breytingar á félögum
  • Áætlanagerð fyrir lánaumsóknir og bankaviðskipti
  • Talnagreiningar og rannsóknir
  • Ferlaráðgjöf og rekstrargreining

Önnur ráðgjöf:

  • Verðmöt á rekstri og fyrirtækjum í heild sinni
  • Samskipti og skjalagerð til stofnana
  • Viðskiptakynningar og framsetningar gagna
  • Skipulag ferla og innleiðing breytinga

Höfum skipulag og reglu á hlutunum

Örlítil fjárfesting á ráðgjöf í upphafi getur sparað stórar fjárhæðir og komið í veg fyrir mikil vandræði þegar fram í sækir.
Fagmennska, hagkvæmni og nákvæmni er alltaf að leiðarljósi í ráðgjöf frá EQ.