Helstu þættir

Hefðbundin skattskil í rekstri félags:


  • Rekstrarframtöl og skattaráðgjöf
  • Reiknuð laun og skilagreinar
  • Reikningagerð og virðisaukaskattur
  • Uppgjör og ársreikningar

Sérhæfð bókhalds- og skattaþjónusta:


  • Tiltekt og leiðréttingar á eldra bókhaldi
  • Samskipti og aðstoð vegna skattafyrirspurna
  • Greining og ráðgjöf á bókhaldsferlum
  • Milliuppgjör og árshlutareikningar


Vertu áhyggjulaus á meðan EQ heldur þínu í skilum

Skattaþjónusta fyrir einstaklinga og fyrirtæki, innlend og erlend.

Við búum yfir langri reynslu af venjubundnum sem og sérhæfðum skattskilum.

Mál geta fljótt orðið óþarflega flókin ef ekki er haldið rétt á spöðunum og þá er gott að hafa aðila með trausta þekkingu. Mesta ánægjan ríkir þegar engin bréf berast því öllu er skilað á réttum tíma.