Bókari að skoða skatta

Uppgjör og skattar

Ársreikningar, skattframtöl og aðrar þjónustur tengdar uppgjörum fyrirtækja.


EQ veitir fyrirtækjum og lögaðilum alla nauðsynlega þjónustu tengda reglubundnum uppgjörum og skattskilum.

Við viljum að uppgjör endurspegli sannan árangur og raunverulega fjárhagsstöðu fyrirtækja.

Bókari að skoða skatta

Rekstrarráðgjöf

Ráðagóðar lausnir fyrir hinar ýmsu áskoranir í þínum rekstri.

Snillingar í rekstraráætlunum og fjárhagslíkönum með reynslu í ráðgjöf fyrir hundruð fyrirtækja af öllum stærðum og gerðum.

Við hjálpum þér að klára það sem þarf að klára og getum skoðað málin frá öllum hliðum svo þú náir varanlegum árangri í þínum rekstri.

Skoða ráðgjöf
Sérfræðingur í viðskiptagreind og bókhaldskerfum

Upplýsingatækni

Vertu tilbúin að takast á við framtíðina með tæknina að vopni.

Einföld gagnakerfi, sérsniðin eftirlitskerfi og mælaborð með árangursmælingum, talnagreiningar, skjalastjórnun og nærri allar aðrar lausnir fyrir fjármál og rekstur.

Finnum og ráðleggjum þér með bestu lausnirnar sem geta skapað verðmæti og létt þér lífið.
Við getum jafnvel smíðað sérsniðnar kerfislausnir fyrir þínar aðstæður.

Skoða nánar