Uppgjör og skattar
Ársreikningar, skattframtöl og aðrar þjónustur tengdar uppgjörum fyrirtækja.
EQ veitir fyrirtækjum og lögaðilum alla nauðsynlega þjónustu tengda reglubundnum uppgjörum og skattskilum.
Við viljum að uppgjör endurspegli sannan árangur og raunverulega fjárhagsstöðu fyrirtækja.


